Núverandi ástand er óviðunandi og mun það einungis versna og kostnaður samfélagsins aukast ef ekki verður á allra næstu árum ráðist í styrkingu og frekari uppbyggingu kerfisins

Vottun

Samþætt og vottað stjórnunarkerfi Landsnets nær yfir stjórnun á gæða-, umhverfis- og rafmagnsöryggis­málum og öryggi vinnuumhverfis. Samofin stjórnun þessara málaflokka skilar sér í betra samræmi vinnuferla og skilvirkari stjórnun fyrirtækisins.

v9001         v14001         v18001

Knýjandi þörf á stefnumótun

Ávarp stjórnarformanns og forstjóra

Rekstur Landsnets gekk vel á árinu 2013 og nam hagnaður ársins 2.183 mkr.

Lesa ávarp